Fyrrum fjármálaráðherra gagnrýnir ríkislögreglustjóra
Hávaxtastefnan, húsnæðisvandi, stóriðjan, vægi atkvæða, yfirlöggan, snjórinn og fleiri mál verða til umræðu hjá reynsluboltunum Ólafi Þ. Harðarsyni, Oddnýju Harðardóttur og Steingerði Steinarsdóttur. Þau ræða mál málanna við Björn Þorláks.