Jón Ferdínand Estherarson

Bjöguð og undarleg framsetning HMS segir leigjendur njóta „ígildi um 320 þúsund króna launahækkunar“
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun ber fram undarlega framsetningu á leigumálum á vefsíðu sinni og í færslu á Facebook í dag. Þar …

Fyrirtæki í ferðamannaiðnaði segja sökina á samdrætti liggja helst hjá okurverðlagi hótela
Einn af heilögum gullkálfum íslensks samfélags, ferðamannaiðnaðurinn, virðist nú loga innbyrðis í deilum um títt ræddan samdrátt vegna fækkunar ferðamanna. …

Covid og tækninýjungar orsök aukinna félagslegra vandamála barna – Aukin fátækt barna aldrei nefnd á nafn
Hraðari heimur, tækninýjungar og aukið stress eru nýjar tilgátur á því hvers vegna tilkynningum til barnaverndar um áhættuhegðun barna, ofbeldi …

Matarkarfan, húsnæðisverð og útsölur ýta verðbólgunni upp
Matarkarfan, húsnæðisverð og útsölur fyrirtækja drífa verðbólguna áfram upp, að mati Unu Jónsdóttur, forstöðumanns hagfræðideildar Landsbankans. Það mætti ætla að …

Hættustig vegna Reykjaneselda – Sprungur gætu opnast nær Grindavík en áður
Áfram krauma eldkatlar undir Reykjanesi en Veðurstofa Íslands lýsir yfir hættustigi í hættumati sínu í dag. Mikið hefur verið minnst …

Ummæli Helga bera dilk á eftir sér – Solaris kæra vegna meiðyrða og rógburðs
Hjálparsamtökin Solaris hafa lagt fram kæru á hendur Helga Magnúsi Gunnarssyni, vararíkissaksóknara, vegna ummæla hans. Þá hafa samtökin tilkynnt Helga …

Íslenskt samfélag á leið í „brotlendingu“ vegna stýrivaxtastefnu Seðlabankans – Verðbólga vex á ný
Stefna Seðlabankans til að berjast við verðbólguna „hefur beðið algert skipbrot“, segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins í færslu á Facebook-síðu …

Fækkun ferðamanna mun draga úr þrýstingi á húsnæðismarkað og gæti hraðað stýrivaxtalækkunum
Merkilegt nokk hefur Íslandsbanki bæst í hóp þeirra sem telja ferðamannaiðnaðinn hafa neikvæð áhrif á samfélagið. Fækkun ferðamanna mun minnka …

Aukin drusluskömmun og bakslag í réttindabaráttu kvenna
Lísa Margrét Gunnarsdóttir, ein skipuleggjenda Druslugöngunnar í ár, var í áhugaverðu viðtali við Heimildina sem birtist í dag. Hún segir …

Allt of fá úrræði fyrir börn – „Börn þurfa aðgerðir ekki orð.“
Framkvæmdastjóri Barnaheilla, Tótla Sæmundsdóttir, var til viðtals í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Hún var spurð út í fréttir þess …

Formaður Kennarasambandsins og menntamálaráðherra gagnrýna ásakanir Viðskiptaráðs harðlega
Hlægilega innantómur málflutningur Viðskiptaráðs gegn Kennarasambandinu var til umfjöllunar hér á Samstöðinni í gær. Formaður Kennarasambandsins og menntamálaráðherra taka báðir …

Mikil aukning í tilkynningum til barnaverndar – Ofbeldi, áhættuhegðun og vímuefnanotkun aukast
Barna- og fjölskyldustofa segir frá mikilli aukningu í tilkynningum til barnaverndunarþjónustu á fyrstu þremur mánuðum ársins, samanborið við síðustu ár. …