Jóhann Helgi Heiðdal
Íslendingar ættu ekki að láta nýfrjálshyggjuna eyðileggja samfélagið eins og Bretar hafa gert
Ian McDonald, meðlimur í stéttarfélaginu Eflingu, skrifar áhugaverða grein í Vísi í dag þar sem hann varar við einkavæðingaráformum Bjarna …
Tekjur hinna efnamestu í London hafa aukist, allra annarra minnkað
Samkvæmt rannsókn á vegum bresku hugveitunnar Institute for Fiscal Studies (IFS), þá hefur starfsfólk innan viðskipta-, fjármála- og tæknigeirans fengið …
Læknar fara í verkfall í Ísrael
Stærsta verkalýðsfélag lækna í Ísrael, The Israeli Medical Association, hefur tilkynnt að það muni fara í 24 tíma verkfall til …
Ríkisstjórn Ísraels samþykkir umdeilt lagafrumvarp í skugga mikilla mótmæla
Öfgahægri ríkisstjórn Benjamin Netanyahu náði í dag að koma í gegnum ísraelska þingið umdeildu lagafrumvarpi sem takmarkar áhrif hæstaréttar þar …
Kveikt í Kóraninum fyrir utan íraska sendiráðið í Kaupmannahöfn
Tveir meðlimir samtaka danskra öfgahægri þjóðernissinna kveiktu í Kóraninum fyrir utan íraska sendiráðið í Kaupmannahöfn í dag. Þessi gjörningur kemur …
Gréta komst í fyrsta skipti í kast við lögin
Sænski aktívistinn í loftslagsmálum Greta Thunberg var í dag sektuð af domstól í Malmø fyrir að neita að hlýða fyrirmælum …
Leiðtogi Kristilegra demókrata í Þýskalandi segist tilbúinn að vinna með öfgahægrinu
Friedrich Merz, leiðtogi Kristilega demókrataflokksins í Þýskalandi (CDU), sagði í viðtali við ZDF að flokkur hans væri tilbúinn til að …
Starfsfólk UPS hótar verkfalli ef það fær ekki viðunandi vernd gegn hitanum
340.000 starfsfólk póstfyrirtækisins UPS, sem eru í verkalýðsfélaginu Teamsters, hóta nú verkfalli ef starfsskilyrði þeirra eru ekki bætt til muna. …
Tyrkland gefur út handtökuskipun á Rasmus Paludan fyrir brennslu á Kóraninum
Tyrknesk yfirvöld hafa gefið út handtökuskipun á hendur dansk-sænska öfgahægrimanninum Rasmus Paludan. Paludan, sem er leiðtogi danska öfgahægri flokksins Stram …
„Almenningur geri sér almennt ekki grein fyrir hversu auðvelt það væri fyrir heiminn að leiðast út í kjarnorkustríð“
Nýjasta kvikmynd Christopher Nolan, Oppenheimer, er komin í bíó. Kvikmyndagagnrýnendur hafa almennt hrósað myndinni mikið, en þegar þetta er skrifað …
Júlí líklega heitasti mánuður í þúsundir ára
Einn helsti loftslagsvísindamaður NASA, Gavin Schmidt, hélt blaðamannafund í höfuðstöðvum NASA í Washington í gær. Þar hélt hann því fram …
Nýjum útlendingalögum í Bretlandi mótmælt
Mikil mótmæli eru nú í Bretlandi vegna nýrra útlendingalaga. Lögin fóru í gegnum efri deild breska þingsins 18.júlí og voru …