Jóhann Helgi Heiðdal
Úkraína notar klasasprengjurnar frá Bandaríkjunum
Samkvæmt The Washington Post hefur her Úkraínu byrjað að skjóta klasasprengjunum sem hann fékk frá Bandaríkjunum á rússneska herinn. Her …
Bangladess versta land í heimi fyrir vinnandi fólk
Samkvæmt Global Rights Index, sem haldið úti af alþjóða samtökum verkalýðsfélaga ITUC (The International Trade Union Confederation) er Bangladess versta …
Donald Trump sýndi Sound of Freedom í einkaklúbbi sínum
Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, stóð fyrir sýningu á hinni umdeildu kvikmynd Sound of Freedom í einkaklúbbi sínum í New …
Mótmælendur ráðast inní sænska sendiráðið í Bagdad
Mótmælendur réðust inní og kveiktu í sænska sendiráðinu í Bagdad. Þetta kemur í kjölfar þess að 37 ára Íraki, sem …
47 gráður á Ítalíu – Grikkland berst við skógarelda – flóð í Bandaríkjunum
Heimurinn glímir nú við náttúruhamfarir af áður óþekktum skala. Hitastigið á Ítalíu hefur slegið öll met – enn meiri en …
„Þessari auðlind er sóað“
Ottó Elíasson, rannsókna- og þróunarstjóri hjá Eimi, samstarfsverkefni um bætta auðlindanýtingu á Norðurlandi eystra, skrifar áhugaverðan pistil í Vísi þar …
Mark Ruffalo hvetur leikara til að snúa sér að sjálfstæðum kvikmyndum
Mark Ruffalo, sem best er þekktur fyrir leik sinn sem The Incredible Hulk í Marvel kvikmyndunum, segir að leikarar ættu …
„Við höfum sætt okkur við að örfáir skari eld að eigin köku á kostnað allra hinna“
Björn Þorláksson, blaðamaður og rithöfundur, skrifar áhugaverðan pistil á Facebook. Þar ræðir hann flótta ungs fólks frá landinu, sem honum …
Tugþúsundir mótmæla í Bangladess
Tugþúsundir manna mótmæla nú í Bangladess. Krafan er sú að forsætisráðherrann Sheikh Hasina, segi af sér fyrir næstu kosningar, sem …
Þúsundir mótmæla valdaráni í Perú
Þúsundir manna undirbúa sig nú fyrir gríðarlega stór mótmæli í Lima, höfuðborg Perú. Þar er um að ræða breitt samstarf …
Þriggja daga mótmæli í Kenýa
Raila Odinga, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Kenýa, hefur kallað eftir þriggja daga mótmælum þar í landi. Hann kallar eftir mótmælum gegn …
Bretland sendir flóttafólk til Rúanda
Ríkisstjórn Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, hefur komið í gegnum þingið nýrri og harðari lagasetningu gegn flóttafólki og hælisleitendum. Gerir lagasetningin …