Jóhann Helgi Heiðdal
Helstu hagfræðingar heims kalla eftir aðgerðum gegn ójöfnuði
Yfir 200 helstu hagfræðingar heims, frá 62 löndum, hafa skrifað undir bréf til António Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, og Ajay …
Túnis skrifar undir samning við Evrópusambandið um flóttafólk
Túnis skrifaði í gær undir samning við Evrópusambandið. Viðstödd voru Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Mark Rutte, forsætisráðherra …
Hagvöxtur í Kína minni en áætlað var
Hagvöxtur í Kína, við lok seinni ársfjórðungs, var 6,3% frá seinni ársfjórðungi fyrir ári síðan. Kínverska hagkerfið óx um einungis …
Rússland dregur sig útúr samstarfi um matarflutning yfir Svartahaf
Rússland hefur formlega dregið sig útúr samstarfi um að flytja korn frá Úkraínu yfir Svartahaf. Þessi ákvörðun setur tugir milljóna …
Mannréttindadómstóll Evrópu tekur fyrir danska löggjöf um betl
Í Danmörku varðar það 14 daga fangelsi að betla fyrir framan súpermarkaði, á Strikinu eða við Nørreport stöðina í Kaupmannahöfn. …
Aðvaranir um methita víða í Evrópu í næstu viku
Eins og áður hefur komið fram hafa hver hitametin á fætur öðrum verið slegin víða í heiminum í sumar. Síðasta …
Starfsfólk Gatwick flugvallar í átta daga verkfall í sumar
Verkfallið nær meðal annars til starfsfólks sem sér um farangur, ásamt þeirra sem sjá um innritun. Búist er við að …
Fran Drescher með eldræðu gegn Hollywood stúdíóum vegna verkfallsins
Fran Drescher, best þekkt sem leikkona The Nanny, hélt í gær eldræðu gegn Hollywood stúdíóunum til stuðnings leikurum sem eru …
Norður-Kórea skýtur landdrægri eldflaug í átt að Japan
Norður- Kórea skaut í dag landdrægri eldlaug í átt að Japan. Eldflaugin flaug um 1000 kílómetra áður en hún lenti …
Ekkert neikvætt við það sem er gamaldags
Sverrir Norland skrifar áhugaverðan pistil á Facebook þar sem hann gagnrýnir notkun hugtaksins gamaldags í neikvæðari merkingu. Við skulum bara …
38 dæmdir fyrir smygl á fólki í Líbíu
Af þessum fengu 5 lífstíðardóm vegna smygls á fólki á bát sem sökk þar sem 11 dóu, en hann var …
722 stærstu fyrirtæki heims velta meiru en flest lönd
Samkvæmt nýrri rannsókn Oxfam og Action Aid, sem þau unnu í sameiningu, þá er hagnaður 722 stærstu fyrirtækja heims yfir …