Bókaspjall

Klippa — 24. jan 2025

Vigdís Grímsdóttir og Oddný Eir ræða við skáldkonuna Ásdísi Óladóttur um Rifsberjadalinn, ljóðlistina, 30 milligrömmin, geðveikina og sköpunarkraftinn.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí