Eldfjallið Katla og björgun manna í helli
Katla og máttur þeirrar miklu eldstöðvar hefur orðið Þóri Kjartanssyni ljósmyndara hugstæð. Hann býr í Vík og varar við skipulagi íbúðabyggðar í Vík með liti til náttúruhamfarahættu. Hann hefur undanfarið birt myndbönd með ýmsum fróðleik og þar á meðal upplýsingar um ævaforn fangamörk í helli sem nú er búið að sópa rykinu af, fangamörk manna sem unnu það sér til lífs að hafast við í hellinum á meðan Katla spjó eldi og eimyrju. Björn Þorláks ræðir við Þóri.