Er Carbfix mikilvægt tæki gegn loftlagsvá eða stórhættuleg tilraunamennska?

Klippa — 10. júl 2024

Gunnar Smári Egilsson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir fá Hafnfirðinga í heimsókn til að ræða Carbfix og mögulega íbúakosningu um það verkefni: Davíð Arnar Stefánsson sérfræðingur á sviði sjálfbærrar landnýtingar há Land og skógi oddviti Vg, Jón Ingi Hákonarson ráðgjafi í starfsendurhæfingu bæjarfulltrúi Viðreisnar og Hólmfríður Sigurðardóttir umhverfisgyðja hjá Orkuveitunni, sem hefur fylgst með þessu verkefni frá upphafi, verið virkur þátttakandi í því.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí