Er flugvöllur við Hvassahraun galin hugmynd?
Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur lýsir furðu sinni á umræðu um samgöngur og náttúruhamfarir þessa dagana. Hann segir Hvassahraun vera galna hugmynd.
Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur lýsir furðu sinni á umræðu um samgöngur og náttúruhamfarir þessa dagana. Hann segir Hvassahraun vera galna hugmynd.