Er hægt að eiga létt spjall um endalok heimsins?
Það koma gestir að Rauða borðinu, Kristinn Sigmundsson söngvari, Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur og Heiða Eiríksdóttir heimspekingur og eiga létt spjall um endalok heimsins við þau Gunnar Smára Egilsson og Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur, sem er gestastjórnandi þáttarins í kvöld.