Er hægt að kaupa hamingju fyrir peninga?

Klippa — 17. mar 2023

Guðrún Svavarsdóttir doktorsnemi í hagfræði hefur rannsakað tengslin á milli velsældar og peninga, hvenær fólki finnst það hafa nóg og hvenær það vill meira. Fá sumir aldrei nóg? Og getur verið að við verðum sáttari en aðrir fá líka nóg?


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí