Er millistéttin í stéttarstríði við lágstéttina?

Klippa — 22. júl 2024

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir situr við Rauða borðið með Gunnar Smára Egilssyni og tekur á móti gestum: Ásgeir Brynjar Torfason ritstjóri Vísbendingar, Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og María Lilja Ingveldar-Þrastardóttir Kemp blaðamaður koma og ræða um hvernig heimurinn leysist upp áður en nýr fæðist.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí