Er ókei að íþróttir og áfengi fari saman?
Skólameistari Framhaldsskólans í Laugum í Reykjadal, Sigurbjörn Árni Arngrímsson, geldur varhug við aukinni áfengissölu á íþróttaviðburðum. Hann segir að íþróttayfirvöld ættu að staldra við í þessum efnum. Björn Þorláks ræðir við hann.