Er Sjálfstæðisflokkurinn fastur í frekjukasti?

Klippa — 10. apr 2025

Er Sjálfstæðisflokkurinn að missa það? Vegna þess að flokkurinn þoli ekki að vera í minnihluta? Þannig spyr einn af þingmönnum ríkisstjórnarinnar, Sigurjón Þórðarson sem ræðir grímulaust málþóf minnihlutans, fýlu, frekju og veiðigjöld í spjalli við Björn Þorláks.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí