Er það virkilega svo að einkavæðingin sé mesta framfaraskref Íslandssögunnar?

Klippa — 21. mar 2024

Guðmundur Auðunsson hagfræðingur ræðir við okkur um nýfrjálshyggju í tilefni af helgiriti Frjálsrar verslunar um einkavæðingu, sem tímaritið segir að sé mestu framfaraskref Íslandssögunnar.  


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí