Er vöntun á alvöru umræðu um hagstjórn?

Klippa — 28. nóv 2024

Af efnahagspólitíkinni segir Ásgeir Brynjar Torfason hagfræðingur og ritstjóri okkur frá sárlegri vöntun á því sem hann kallar einfaldlega alvöru umræðu um hagstjórn og stefnumörkun fyrir kosningar. Hann útskýrir fyrir okkur strauma og stefnur og tengsl við djúpríki, Trump, Hrunið og framtíðina.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí