Eru þau sem segjast vera að verja okkur gildi, þau sem helst brjóta gegn þeim?

Klippa — 10. mar 2024

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingkona, Jónas Atli Gunnarsson hagfræðingur og Kristinn Hrafnsson blaðamaður og fara yfir fréttirnar og stöðu mála.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí