Flugslysið alerfiðasta reynslan

Klippa — 27. jún 2025

Eiríkur Björn Björgvinsson er í hópi nýrra þingmanna. Björn Þorláks rekur garnirnar úr Eiríki og leitast við að kynnast persónulegri hlið hans. Skelfilegt flugslys sem reyndi mikið á Eirík er meðal annars til umræðu.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí