Getur almenningur neytt stjórnvöld til að breyta um stefnu?

Klippa — 25. maí 2025

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna í stjórnmálum. Að þessu sinni koma þau Helga Vala Helgadóttir lögmaður, Helen María Ólafsdóttir öryggissérfræðingur og Björn Leví Gunnarsson tölvunarfræðingur og fyrrum þingmaður og ræða fréttir vikunnar og stjórnmálaástandið.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí