Hver eru Hörpuáhrifin?

Klippa — 9. apr 2025

Björn Þorláks ræðir við Ágúst Ólaf Ágústsson, hagfræðing og höfund nýrrar skýrslu og Svanhildi Konráðsdóttur, forstjóri Hörpu, um Hörpu-áhrifin, þýðingu tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu fyrir samfélagið.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí