Hvers vegna hætti lögreglan rannsókn?

Klippa — 27. sep 2024

Aðalsteinn Kjartansson sem hefur um árabil haft réttarstöðu sakbornings ásamt fjölda annarra blaðamanna ræðir ákvörðun lögreglu fyrir norðan að hætta rannsókn á umtöluðu máli.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí