Hvers vegna telja illvirkjar sig vera að fremja hin góðu verk?

Klippa — 26. feb 2024

The Zone of Interest er sterk mynd um hversdagsleika illskunnar. Anna Sigrún Baldursdóttir hjúkrunarfræðingur og feðgarnir Árni Óskarsson þýðandi og Bergur Árnason kvikmyndagerðarmaður koma að rauða borðinu og segja okkur frá myndinni og hvers vegna hún hafði svo sterk áhrif á þau.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí