Hví fögnum við ekki komu þeirra?
Ole Anton Bieltvedt, dýraverndunarsinni og samfélagsrýnir kemur að rauða borðinu og ræðir um flóttafólk og útlendinga á Íslandi að gefnu tilefni. Hvaða misskilningur veldur því að við óttumst aðkomufólk? Ef dæmið er skoðað betur væri nær að fagna komunni.