Í hvers konar veislu erum við eiginlega lent?

Klippa — 5. júl 2024

Í Vikuskammti við Rauða borðið koma í dag þau: Birgir Örn Steinarsson sálfræðingur og tónlistarmaður, Birta Karen Tryggvadóttir hagfræðingur, Hrönn Sveinsdóttirbíóstjóri og Þorbjörg Þorvaldsdóttir verkefnastjóri Samtakanna ’78 og bæjarfulltrúi í Garðabæ og ræða við Oddnýju Eir Ævarsdóttur um fréttir vikunnar sem einkenndust af pólitískum skjálfum vestan hafs og austan. Og líka hér heima.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí