Óttast kirkjan lýðræðislegt biskupskjör?

Klippa — 26. feb 2024

Við höldum kirkjuþing um biskupskjör með þeim Skúli S. Ólafsson presti í Neskirkju og Sigurvin Lárus Jónsson presti í Fríkirkjunni í Reykjavík, spyrjum um stöðuna á kirkjunni og frammistöðu biskupsefna í viðtölum við Rauða borðið.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí