Siðmennt fær nýja samkeppni
Svanur Sigurbjörnsson læknir er í hléi frá lækningum til að stofna nýtt lífsskoðunarfélag. Viðhorf hans til trúar breyttust eftir árásina á Tvíburaturnana í New York. Hann ræðir við Björn Þorláks.
Svanur Sigurbjörnsson læknir er í hléi frá lækningum til að stofna nýtt lífsskoðunarfélag. Viðhorf hans til trúar breyttust eftir árásina á Tvíburaturnana í New York. Hann ræðir við Björn Þorláks.