Vill almenningur stríð eða frið?

Klippa — 12. mar 2025

Við heyrum raddir fólksins í landinu. Oddný Eir Ævarsdóttir ræðir við fólk á förnum vegi um varnarmál Íslendinga og utanríkismál. Þá ber tugþraut einnig á góma.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí