Vill halda auglýsingafénu innanlands

Klippa — 4. nóv 2025

Stefán Jón Hafstein, formaður stjórnar Rúv, segir í samtali við Björn Þorláks að tekið verði upp aðhald hjá Ríkisútvarpinu til að stöðva hallarekstur. Breytingar munu fækka starfsmönnum, skilja má á máli hans að eitthvað verði um uppsagnir. Stefán Jón leggur til leið sem myndi stöðva að íslenskt auglýsingafé rynni að mestu úr landi.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí