Voru Steinunn og Bjarni sek um morðin á Sjöundá?
Már Jónsson sagnfræðingur ræðir við okkur um morðin a Sjöundá, bæði um réttarskjölin og um hvernig standi á því að fólk sé enn að hugsa um Steinunni og Bjarna.
Már Jónsson sagnfræðingur ræðir við okkur um morðin a Sjöundá, bæði um réttarskjölin og um hvernig standi á því að fólk sé enn að hugsa um Steinunni og Bjarna.