Klippur

Hvers vegna er svona mikil verðbólga?
Það eru víða vá í efnahags- og fjármálalífi. Þorvaldur Gylfason, prófessor í hagfræði, kemur að Rauða borðinu og ræðir verðbólgu …

Hver er sagan á bak við fréttirnar?
Gunnar Smári Egilsson og María Pétursdóttir fara yfir fréttirnar: 20 ár frá tilhæfulausa innrás í Írak, Xi Jinping kominn til Moskvu og Bankakreppan …

Mun Efling yfirgefa Starfsgreinasambandið?
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar ræðir verkalýðsbarátta láglaunafólks í dag í Samtali á sunnudegi um verkalýðsbaráttu. Hver er stefna og …

Er Kári eins skrítinn og hann vill af vera láta?
Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Kári Stefánsson frá sjálfum sér, uppvextinum og hvers vegna hann er svona skrítinn og …

Er verið að búa til krísur til að hræða okkur?
Við Rauða borðið sitja í dag þau Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, Atli Þór Fanndal, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir og Didda og ræða …

Hvað gerir Ragnar Þór nú?
Ragnar Þór Ingólfsson er endurkjörinn formaður VR. Hann kom að Rauða borðinu og lýsti fyrirætlunum um stórfellda uppbyggingu húsnæðis á …

Hvers vegna líður börnunum okkar svona illa?
Það er flest sem bendir til að börnum og ungmennum líði nú verr andlega en fyrir nokkrum áratugum. Og okkur …

Eru Kolbrún og Egill valdamesta fólkið í íslenskum bókmenntum?
Svanur Már Snorrason kannaði áhrif umfjöllunar í Kiljunni á sölu og lestur bóka og komst að því að þessi þáttur, …

Er hægt að kaupa hamingju fyrir peninga?
Guðrún Svavarsdóttir doktorsnemi í hagfræði hefur rannsakað tengslin á milli velsældar og peninga, hvenær fólki finnst það hafa nóg og …

Hver er sagan á bak við fréttirnar
Gunnar Smári Egilsson og María Pétursdóttir fara yfir fréttirnar: skortur á leikskólaplássi í Reykjavík, sveitarfélög vilja skerf af orkuvinnslu, Macron …

Munu skjálftar í fjármálakerfinu keyra okkur ofan í kreppu?
Um helgina voru það bandarískir bankar sem féllu, nú riðar svissneskur banki til falls. Hvað er að gerast? Munu fleiri …

Hvernig hafa þau það á Íslandi, fólkið frá Venesúela?
Þegar Danilo Nava kom til Íslands var hér fátt fólk frá Venesúela, aðeins 39 manns samkvæmt Hagstofu. Nú koma hingað …