Föstudagsgestur við Rauða borðið: Logi Einarsson
Kvöldgestur á beinni línu Rauða borðsins á föstudagskvöldi er Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Fyrst spyr Gunnar Smári Loga stórra pólitískra spurninga og fer með honum yfir þroskasögu hans í pólitík og þeir breytingar í stjórnmálunum sem hann hefur upplifað. Áhorfendur koma síðan inn á fundinn og spyrja Loga