Rauða borðið: Á hvaða leið eru Bandaríkin?
Við Rauða borðið er rætt stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum degi eftir kosningar; hvað gerist, hvað breytist? Helga Þórey Jónsdóttir, kennari og doktorsnemi í menningarfræði; Sveinn Máni Jóhannesson, nýdoktor í sögu Bandaríkjanna við Edinborgar-háskóla; Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar; og Magnús Helgason sagnfræðingur ræða ástandið í USA.