Ungt fólk fátækara og vansælla eftir 12 ár af hægri efnahagsstjórn -„Hamingja fer áfram dvínandi“

Í nýjustu útgáfu Talnabrunns, fréttabréfi Landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, kemur fram að hamingja Íslendinga fer dvínandi og fjárhagsörðugleikar fara versnandi. Mikill … Halda áfram að lesa: Ungt fólk fátækara og vansælla eftir 12 ár af hægri efnahagsstjórn -„Hamingja fer áfram dvínandi“