Taktu þátt í uppbyggingu Samstöðvarinnar og skráðu þig í hóp stuðningsaðila
Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu. Raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla.
ÁskriftSkiptar skoðanir eru um frumvarp Guðmundar Inga Kristinssonar, mennta- og barnamálaráðherra um framhaldsskóla. Ekki síst jöfnun tækifæra í nemendahópum og …
Þessi frétt í Mogga dagsins er með hreinum ólíkindum. Halda má að Sigmundur Davíð þekki til í plotti þegar hann …
Varla hefur írafárinu linnt eftir sjóðheita umræðu milli Sólveigar Önnu Jónsdóttur og Hallgríms Helgasonar um woke við Rauða borðið í …
„Við þingflokksformenn áttum góðan fund með forseta þar sem við, þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar, vorum að viðra m.a. áhyggjur okkar af vinnubrögðum …
Lítið mál er að stöðva málþóf minnihlutans á Alþingi hverju sinni. Til er ákvæði í lögum sem hægt er að …
Á aðalfundi Alþýðufélagsins í dag var samþykkt að hækka grunnáskrift að Samstöðinni um 250 kr., úr 2.500 kr. í 2.750 …
„Ég vil gera málefni íslensks vinnumarkaðar að minni umfjöllun hér í dag. Í ræðum í þessum stól hefur æðioft verið …
Boðað er til aðalfundar Alþýðufélagsins fimmtudaginn 10. apríl kl. 17 í Vorstjörnunni – Alþýðuhúsi, Bolholti 6. Fundurinn verður einnig aðgengilegur …
Mannréttinda- og trans-fréttaritari Rauða borðsins, Arna Magnea Danks, áhættuleikstjóri, leikkona, kennari, ræðir við Oddnýju Eir um myndina Ljósvíkingar sem ferðast …
Böðvar Bjarki Pétursson stofnandi um Kvikmyndaskólann rekur sögu skólans, sem hann segir að hafi verið drepinn af embættismönnum.
Gunnar Smári ræðir við Pétur Pétursson guðfræðiprófessor um Frans páfa, sem Pétur hitti á sínum tíma og sem hafði mikil …
Í Vikuskammtinn mæta að þessu sinni Rauða borðs-liðar Samstöðvarinnar og gera upp samræðu vikunnar og ársins og ræða um persónuleg …
Endrum og eins velti ég því fyrir mér hvernig hugsunarhátturinn væri ef ég aðhylltist hugmyndafræðilega stefnu hægrisins. Ég myndi sennilega …
Meðan Kristrún Frostadóttir er forsætisráðherra og meðan ótvíræðan stuðnings Samfylkingarinnar er aðra sögu að segja af gamla valdaflokknum, Sjálfstæðisflokki. Guðrún …
Bréf til síungra sósíalista um land allt Það getur verið róttækt sjónarhorn í samræðu að sjá hið persónulega sem pólitískt …
„Við erum löngu hætt að gera ráð fyrir réttlæti hjá íslenskum dómstólum,“ segir menntamálaráðherra í viðtali. Það er algjörlega óásættanlegt …
Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu. Raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla.
Áskrift