Taktu þátt í uppbyggingu Samstöðvarinnar og skráðu þig í hóp stuðningsaðila
Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu. Raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla.
ÁskriftAðalmeðferð í máli níu mótmælenda gegn íslenska ríkinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Krafist er miskabóta vegna meintra …
Aðalmeðferð í máli níu mótmælenda gegn íslenska ríkinu fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Krafist er miskabóta vegna meintra ólögmætra …
Nýr meirihluti í borginni getur kannski ekki gert margt á þeim fimmtán mánuðum sem eru til kosninga, en flokkarnir björguðu …
Umræða á Alþingi í gær um tappa á flöskum, sem oft eru af umhverfisástæðum ekki skrúfaðir af lengur og veldur …
Óhætt er að segja að rökræða blaðamanna með ólíkar skoðanir, einkum Ólafs Arnarsonar á Eyjunni og Maríu Lilju fjölmiðlakonu á …
Kona sem er öryrki hringdi til mín. Hún hafði horft á þátt sem ég stýrði og var á dagskrá í …
Morgunblaðið slær enn upp á forsíðu í dag neikvæðri frétt um Rúv í svokölluðu byrlunarmáli. Þar er meðal annars ræddur …
Einmitt núna, rétt áður en ný borgarstjórn tekur við völdum, er byrjað að fella tré í Öskjuhlíðinni og áætlað er …
Tjörvi Schiöth doktorsnemi greinir breytta stöðu í Úkraínu og Evrópu eftir stefnubreytingu ríkisstjórnar Trump í samtali við Gunnar Smára.
Listakonurnar Margrét M. Norðdahl og Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir ræða um mikilvægi aðgengis fyrir öll að menningunni og listinni, skólunum og …
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar lýsir fyrir Gunnar Smára hvernig ræstingarfyrirtæki hafa grafið undan lífskjörum ræstingakvenna og í ofan á …
Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur og Kristinn Hrafnsson blaðamaður ræða um upplausn í Nató og öryggishagsmuni Íslands og Evrópu í samtali við …
Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play, lýsir yfir bjartsýni þrátt fyrir ótrúlegt tap á rekstri félagsins frá upphafi. „Forsvarsfólk Play útilokar …
Vegakerfið er illa farið, fyrst og fremst vegna umferðar flutningabíla og stórra fólksflutningabíla, sem eyða vegunum þúsundfalt á við fólksbíla. …
Er það mat forystufólks í verkalýðshreyfingunni að SA-fólkið eigi rétt á því að skipa til jafns við eigendur eftirlaunasjóðanna (launafólk) …
Hvað breytist með frjálsum handfæraveiðum? Hvað breytist þegar allur fiskur verður seldur á fiskmarkaði ? Hvað breytist með óframseljanlegt DAGA-kerfi …
Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu. Raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla.
Áskrift