Taktu þátt í uppbyggingu Samstöðvarinnar og skráðu þig í hóp stuðningsaðila
Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu. Raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla.
ÁskriftFast er sótt að Morgunblaðinu þessa dagana vegna umfjöllunar blaðsins um skólamál. Ekki er langt síðan Ragnar Þór Pétursson kennari …
Kristinn Hrafnsson, heimsþekktasti blaðamaður landsins, ritstjóri Wikileaks, segir frétt sem nú fer um heimsbyggðina eins og eldur í sinu sýni …
Þingmenn minnihlutans á Alþingi gerðu ítrekað atlögu að formönnum Samfylkingar og Viðreisnar, forsætisráðherra og utanríkisráðherra, vegna máls Ástu Lóu Þórsdóttur, …
Ekki hefur skort á ýmis áhugaverð ummæli í opinberri umræðu síðustu daga vegna afsagnarmáls Ástu Lóu Þórsdóttir barnamálaráðherra og umdeildrar …
Óhætt er að segja að upplýsingafulltrúi Flokks fólksins, Heimir Már Pétursson, vandi Ríkisútvarpinu ekki kveðjurnar í pistli á facebook. Heimir …
„Ég nenni ekki ræða ráðherrauppnámið innan Flokks fólksins en það liggur á hjarta mínu að segja nokkur orð um samskiptaerfiðleikana …
Þau Jódís Skúladóttir fyrrum þingkona, Indriði H. Þorláksson fv. skattstjóri og Sigursteinn Másson fréttamaður verða gestir í Vikuskammti á Samstöðinni …
Félagið Ísland-Palestína segir vegna orða Ingu Sæland ráðherra í ríkisstjórn Íslands að hún sendi börnunum á Gaza ást og kærleika, …
María Pétursdóttir, listakona, var ung móðir sem lenti í þeirri skelfilegu lífsreynslu að missa nokkurra vikna gamalt barnið sitt. Hún …
Lexí Líndal, plötusnúður og listakona og Máni Emeric Primel, leikari ræða um reynslu sína af Janus endurhæfingu sem nú á …
Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndaleikstjóri um gjaldþrot Kvikmyndaskólans, en Friðrik var um tíma rektor skólans. Hvað áhrif hafði skólinn á uppbyggingu …
Það er merkilega erfitt að átta sig á því um hvað hið svokallaða Barnamálaráðherramál snýst. Í fréttum var það fyrst …
Bréf til síungra sósíalista um land allt Það getur verið róttækt sjónarhorn í samræðu að sjá hið persónulega sem pólitískt …
„Við erum löngu hætt að gera ráð fyrir réttlæti hjá íslenskum dómstólum,“ segir menntamálaráðherra í viðtali. Það er algjörlega óásættanlegt …
650 milljarðar króna jafngilda 1.670 þús. kr. á hvern landsmann, tæpar 6,7 mkr. á hverja fjögurra manna fjölskyldu. Í raun er …
Opinberu fjölmiðlastyrkirnir verða að vera til lengra tíma en eins árs í senn. Ef þeir eru t.d. ákveðnir til þriggja …
Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu. Raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla.
Áskrift