Taktu þátt í uppbyggingu Samstöðvarinnar og skráðu þig í hóp stuðningsaðila
Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu. Raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla.
ÁskriftLogi Einarsson menningarmálaráðherra gefur í skyn að í haust þegar hann leggur fram frumvarp um Ríkisútvarpið megi starfsmenn vænta breytinga …
Samstöðin sendir út beint í útvarpi, sjónvarpi og á vef klukkan 16 í dag þegar Gunnar Smári Egilsson blaðamaður stjórnar …
Elías Pétursson, sjálfstæðismaður og fyrrum bæjarstjóri, segir að auglýsingaherferð SDS gegn hærri veiðigjöldum misbjóði honum. Hann óttist að félagar hans …
Skiptar skoðanir eru um frumvarp Guðmundar Inga Kristinssonar, mennta- og barnamálaráðherra um framhaldsskóla. Ekki síst jöfnun tækifæra í nemendahópum og …
Þessi frétt í Mogga dagsins er með hreinum ólíkindum. Halda má að Sigmundur Davíð þekki til í plotti þegar hann …
Varla hefur írafárinu linnt eftir sjóðheita umræðu milli Sólveigar Önnu Jónsdóttur og Hallgríms Helgasonar um woke við Rauða borðið í …
„Við þingflokksformenn áttum góðan fund með forseta þar sem við, þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar, vorum að viðra m.a. áhyggjur okkar af vinnubrögðum …
Lítið mál er að stöðva málþóf minnihlutans á Alþingi hverju sinni. Til er ákvæði í lögum sem hægt er að …
Í bridgeþætti Samstöðvarinnar verður rætt við þá Ómar Olgeirsson og Guðmund Snorrason, sem báðir hafa spilað í íslenska landsliðinu. Þeir …
Ólafur Adolfsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mætir til Björns Þorlákssonar sem óþekkti þingmaðurinn. Ólafur er nýr þingmaður, lyfsali og fyrrum afreksíþróttamaður og …
Björn Ólafsson, útgerðartæknir og fyrrum sjómaður, gagnrýnir forstjóra Hafró og rangar upplýsingar sem tengjast loðnu, humar og þorski. Viðbrögð stórútgerðarinnar …
Mannréttinda- og trans-fréttaritari Rauða borðsins, Arna Magnea Danks, áhættuleikstjóri, leikkona, kennari, ræðir við Oddnýju Eir um myndina Ljósvíkingar sem ferðast …
Endrum og eins velti ég því fyrir mér hvernig hugsunarhátturinn væri ef ég aðhylltist hugmyndafræðilega stefnu hægrisins. Ég myndi sennilega …
Meðan Kristrún Frostadóttir er forsætisráðherra og meðan ótvíræðan stuðnings Samfylkingarinnar er aðra sögu að segja af gamla valdaflokknum, Sjálfstæðisflokki. Guðrún …
Bréf til síungra sósíalista um land allt Það getur verið róttækt sjónarhorn í samræðu að sjá hið persónulega sem pólitískt …
„Við erum löngu hætt að gera ráð fyrir réttlæti hjá íslenskum dómstólum,“ segir menntamálaráðherra í viðtali. Það er algjörlega óásættanlegt …
Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu. Raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla.
Áskrift