Hundruð handtekin á aðallestarstöð New York í mótmælum sem kröfðust vopnahlés á Gasa

Hundruð mótmælenda voru handtekin í setuaðgerð á aðallestarstöð New York borgar, Grand Central Station, á föstudagskvöld. Þúsundir mótmælenda kröfðust þar vopnahlés … Halda áfram að lesa: Hundruð handtekin á aðallestarstöð New York í mótmælum sem kröfðust vopnahlés á Gasa