Rauða borðið: Smitlaust samfélag, efnahagsaðgerðir og valdníðsla
Við Rauða borðið sitja til að ræða vettvang dagsins þau Birgitta Jónsdóttir, skáld og aktívisti; Haukur Már Helgason, sjálfstætt starfandi blaðamaður; Guðrún Johnsen, hagfræðingur; og Gísli Tryggvason lögmaður. Hvað segja þau um það meðferð Bjarna Benediktssonar á valdi? Um smitlaust samfélag og skimanir á Keflavíkurflugvelli? Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar? Rasisma og útlendingaandúð?