Fréttir
Segir fall Assad ekki boða gott fyrir Palestínumenn: „Búið ykkur undir áróður“
Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir að menn ættu ekki fagna of ákaft falli harðstjórans Bashar al-Assad í Sýrlandi því ekki …
Þórður segir tækifæri til að losna við Sjálfstæðisflokkinn á landsvísu
Þórður Snær Júlíusson, fjölmiðlamaður og fyrrverandi frambjóðandi Samfylkingarinnar, segir að aðstæður í´stjórnmálum séu nú slíkar að þær líkist einna helst …
Harkhagkerfið: Ótryggt vinnuumhverfi í dulargervi sveigjanleika
Á undanförnum árum hefur harkhagkerfið orðið áberandi á íslenskum vinnumarkaði. Fyrirtæki eins og Wolt hafa komið á kerfum þar sem …
„Alveg ljóst að harkaleg framganga sjúkratryggingafélaga kostar mannslíf“
Þó margt megi gagnrýna á Íslandi þá búum við þó ekki við heilbrgiðiskerfi líkt og í Bandríkjunum. Hér verður enginn …
Inga margfalt betri en „geðleysi og dugleysi margra þeirra sem hafa mokast inn á þing“
Nú þegar stefnir í það að Flokkur fólksins fari í ríkisstjórn með Samfylkingunni og Viðreisn er fremur kunnulegar raddir farnar …
Ótvírætt þjóðarmorð samkvæmt Amnesty
Hjálmtýr Heiðdal sem fer fyrir félaginu Ísland-Palestína segir að íslensk yfirvöld hafi ekkert gert til að stöðva þjóðarmorð Ísraela á …
Bráðabirgðasamkomulag hjá Women & Infants Hospital: Félagsmenn ákveða næstu skref
Eftir margra mánaða samningaviðræður og átök náðu starfsmenn Women & Infants Hospital í Providence, Rhode Island, bráðabirgðasamkomulagi við stjórnendur spítalans …
Efling varar við svikum
Efling stéttarfélag varar starfsfólk í veitingageiranum við gervistéttarfélaginu „Virðingu“. Þetta kemur fram á heimasíðu Eflingar. „Virðing“ er ekki raunverulegt stéttarfélag …
Rúvarar sækja grimmt um listamannalaun
Sigríður Hagalín Björnsdóttir, fréttakona á Ríkisútvarpinu og rithöfundur, er meðal þeirra sem fengu 12 mánaða ritlaun – listamannalaun til að …
Þórður Snær eigi biðlaun ef vill
Sú einkennilega staða virðist uppi að Þórður Snær Júlíusson blaðamaður og réttkjörinn þingmaður eigi rétt til biðlauna ef hann tekur …
Segir Bolla í Sautján hafa lyft grettistaki í þágu Samfylkingarinnar
„Orðið á götunni er að Bolli í Sautján sé á bak við níðauglýsingarnar um Dag B. Eggertsson sem birtust oft …
Baráttan heldur áfram: Verkfall við Virgin Hotels Las Vegas á 20. degi
Las Vegas, 4. desember 2024 – Verkfall verkafólks hjá Virgin Hotels Las Vegas hefur nú staðið í 20 daga og …