Fréttir

Ísraelsher gerir sprengjuárásir á íbúðahverfi – Konur og börn meðal látinna
arrow_forward

Ísraelsher gerir sprengjuárásir á íbúðahverfi – Konur og börn meðal látinna

Árásarstríð Ísraela á Gaza

Að minnsta kosti 20 Palestínumenn eru látnir og fjölmargir særðir eftir sprengjuárásir Ísraelshers á íbúðahverfi í annars vegar Rafahborg og …

Grindvíkingur: „Líður alla daga eins og ég sé að drukkna“
arrow_forward

Grindvíkingur: „Líður alla daga eins og ég sé að drukkna“

Samfélagið

Mikil kvíði virðist vera meðal sumra Grindvíkinga ef marka má nafnlausa færslu innan Facebook-hóp þeirra. Þar segist einn Grindvíkingur upplifa …

Er enn von fyrir láglaunafólk eða hefur auðvaldið nú þegar sigrað?
arrow_forward

Er enn von fyrir láglaunafólk eða hefur auðvaldið nú þegar sigrað?

Verkalýðsmál

Hvernig er hægt að fá stór fyrirtæki eins og Starbucks til að taka þátt í kjaraviðræðum í góðri trú í …

Spáir því að Lilja Björk verði rekin: „Þetta hefur alltaf endað á sama veg“
arrow_forward

Spáir því að Lilja Björk verði rekin: „Þetta hefur alltaf endað á sama veg“

Bankakerfið

„Forstjóri fyrirtækis ákveður upp á sitt eins dæmi, að eigandi ráði engu um framþróun fyrirtækisins.  Þetta hefur gerst nokkrum sinnum …

Viðreisn vill „einkavæða gróða og ríkisvæða töp“ með því að selja Landsbankann
arrow_forward

Viðreisn vill „einkavæða gróða og ríkisvæða töp“ með því að selja Landsbankann

Bankasalan

Eftir að það kom í ljós að Landsbankinn hyggðist kaupa TM tryggingar af Kviku banka þá hafa sumir, nær allir …

ASÍ segir jákvæð skref stigin í húsnæðismálum
arrow_forward

ASÍ segir jákvæð skref stigin í húsnæðismálum

Kjaramál

Samhliða undirritun kjarasamninga á almenna vinnumarkaðinum kynntu stjórnvöld umfangsmikinn aðgerðapakka með það að markmiði að styðja við markmið samningsaðila um …

Ríkisstjórnin stjórnlaus og ófær um lærdóm
arrow_forward

Ríkisstjórnin stjórnlaus og ófær um lærdóm

Stjórnmál

Ríkisstjórnin er stjórnlaus og staðráðin í að læra ekkert af síðustu bankasölu. Þetta segir Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar. Í óundirbúnum …

Milljón manns standa frammi fyrir hungursneyð á Gaza
arrow_forward

Milljón manns standa frammi fyrir hungursneyð á Gaza

Árásarstríð Ísraela á Gaza

Á norðurhluta Gaza-strandar líða 70 prósent íbúa hungur og er svæðið á barmi þess að yfir það steypist hungursneyð. Frekari …

Halla vildi einkavæða auðlindir og menntun
arrow_forward

Halla vildi einkavæða auðlindir og menntun

Stjórnmál

Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi var mikil frjálshyggjumanneskja á árum árum og vildi afnema ríkisítök á ýmsum sviðum. Halla sagði við kynningu …

Baldur fer í sund með bindi
arrow_forward

Baldur fer í sund með bindi

Forsetakosningar

Svo virðist sem forsetaframboð Baldurs Þórhallssonar stjórnmálaprófesssors sé að fara að raungerast. Í það minnsta birtir hann á Facebook mynd …

Samfylking muni ekki mynda stjórn með sjálfstæðismönnum eftir kosningar
arrow_forward

Samfylking muni ekki mynda stjórn með sjálfstæðismönnum eftir kosningar

Samstöðin

Samstöðin hleypir af stokkunum nýjum dagskrárlið við Rauða borðið í kvöld og bætist þar með við fjölbreytta flóru dagskrárgerðar stöðvarinnar. …

Fjöldamótmæli á Kúbu vegna matar- og raforkuskorts
arrow_forward

Fjöldamótmæli á Kúbu vegna matar- og raforkuskorts

Efnahagurinn

Hundruð Kúbverja mótmæltu í gær á götum Santiago de Cuba, næststærstu borgar Kúbu, vegna viðvarandi matarskorts og rafmagnsleysis. Viðlíka stór …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí