Fréttir

Það er kominn tími á sjómannabyltingu í íslensku samfélagi
„Það er kominn tími á sjómannabyltingu í íslensku samfélagi,“ sagði Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar þegar hann ávarpi sjómenn á …

Þingið vill leyfa Lilju að styrkja áfram Moggann og Sýn
Allir þingmenn í allsherjar- og menntamálanefnd leggja til að frumvarp Lilju D. Alfreðsdóttur menningarmálaráðherra um styrki til einkarekinna fjölmiðla verði …

Ég á mér draum um að við vöknum upp af martröðinni sem kvótakerfið er
„Ég á mér draum um að fljótlega munum við á sjómannadaginn fagna því að hafa endurheimt fiskimiðin. Eftir að hafa …

Þingið mun stoppa miklar launahækkanir
Þrátt fyrir varfærnisleg ummæli Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í hádegisfréttum og stuðning hennar fyrr í vikunni við lög um laun æðstu …

Skálum fyrir draumi okkar um frelsið út á sjó
Á sjómannadaginn í fyrra flutti Þröstur Leó Gunnarsson leikari og trillusjómaður ávarp óþekka sjómannsins á vefnum og ræddi kvótann og …

Forsætisráðuneytið stækkar hraðast
Mikil fjölgun hefur orðið á starfsmönnum stjórnarráðsins í tíð þessarar ríkisstjórnar. Frá 2017 hefur starfsfólkinu fjölgað úr 508 í 651. Það jafngildir …

GAJA – Stærsta klúður sem ráðist hefur verið í á 21. öldinni
GAJA, Gas- og Jarðgerðarstöð Sorpu, hlýtur að teljast meðal stærstu klúðrum opinberrar stjórnsýslu á Íslandi. Nýlega kom fram að stöðin, …

Bæjarfulltrúar afþakka launahækkun
Bæjarráðsfulltrúar í Reykjanesbæ samþykktu samhljóða á fundi bæjarráðs í gær að falla frá fyrirhuguðum launahækkunum samfara hækkun þingfararkaups. Í Fundagerðum …

Grunn- og leikskólakennarar samþykkja kjarasamninga
Félagsmenn í Félagi grunnskólakennara og Félagi leikskólakennara hafa samþykkt nýgerða kjarasamninga. Atkvæðagreiðslu um kjarsamninga Félags grunnskólakennara (FG) og Félags leikskólakennara …

Nýtt róttækt tímarit kallast Demos
Á næstunni kemur á markaðinn nýtt tímarit um sögu og samfélagsmál. Það nefnistDEMOS, sem þýðir Lýður. Ekki þó hvaða lýður …

Segir að verið sé að fita fyrirtæki í fákeppnisstöðu
„Þetta er stóri vandinn fram undan. Hann verður aðeins leystur með fjölþættum aðgerðum á framboðs- og eftirspurnarhlið og með mótun …

Samfylking ekki mælst hærri síðan í búsáhaldabyltingunni en Vg aldrei minni
Samfylkingin heldur áfram að rísa í könnunum Gallup, myndi í dag fá 20 þingmenn og fimm fleiri en Sjálfstæðisflokkurinn. Vg …