Fréttir

Héraðsdómur vísar frá ákæru um hryðjuverk
Daði Kristjánsson héraðsdómari hafnaði að taka fyrir ákæru á hendur þeim Sindra Snæ Birgissonar og Ísidórs Nathanssonar sem byggð var …

Verkfall Eflingar löglegt og hefjst á hádegi á morgun
Félagsdómur felldi þann úrskurð áðan að verkföll 297 félaga Eflingar á sjö hótelum íslandshótela á höfuðborgarsvæðinu eru lögleg. Verkfallið hefst …

Halla Gunnarsdóttir vill í stjórn VR
„Þótt innan verkalýðshreyfingarinnar sé deilt um margt, virðist nokkur samhljómur um að sú kjarasamningalota sem nú stendur yfir hafi skilað …

Héraðsdómur segir að Efling beri að afhenda kjörskrár
Bergþóru Ingólfsdóttur héraðsdómari kvað upp úr um það áðan að Eflingu bæri að afhenda ríkissáttasemjara félagsskrá félasgins svo hann gæti …

Lítil fjölgun flóttafólks utan þriggja landa
4.518 manns sóttu um alþjóðlega vernd í fyrra samkvæmt uppgjöri Útlendingastofnunar. Af þessum fjölda komu 2.345 frá Úkraínu, 1.199 frá …

Samningar á almennum markaði geta ekki verið stefnumarkandi
Sonja Ýr Þorgbergsdóttir, formaður BSRB segir í Tímariti Sameykis, að þeir kjarasamningar sem nú liggja fyrir á almennum vinnumarkaði geta …

Ríkisendurskoðun sendir frá sér svarta skýrslu um sjókvíaeldi
„Stjórnsýsla og eftirlit með sjókvíaeldi hafa reynst veikburða og brotakennd og vart í stakk búin til að takast á við …

Sveitarfélög í Hollandi sekta braskara
Yfirvöld í Hollandi segja að fasteignamarkaðurinn sé fyrir fólk sem er að leita sér að heimili, en ekki fyrir braskara …

Segir rangt að mat ríkissáttasemjari skuli eitt ráða
„Það er því einfaldlega rangt, að mat ríkissáttasemjara eitt skuli ráða því hvort miðlunartillögu megi leggja fram í skilningi 27.gr. …

Sagði rangt til um samkomulag um vinnulöggjöfina
Lára V. Júlíusdóttir lögmaður fór rangt með í Silri Ríkissjónvarpsins um samstöðu aðila vinnumarkaðarins um breytingar á vinnulöggjöfinni 1996. Þær …

Gætu borgað miklu hærri laun en samt grætt á tá og fingri
Það myndi aðeins kosta Íslandshótel 85 m.kr. að ganga að kröfum þeirra 297 starfsmanna sem fara í verkfall eftir helgi. …

Elva Hrönn úr Vg bíður sig fram gegn Ragnari Þór í VR
Elva Hrönn Hjartardóttir, sérfræðingur á skrifstofu VR, bíður sig fram til formanns VR, en Ragnar Þór Ingólfsson núverandi formaður hefur …