Fréttir
Þorbjörg óttast ekki Jón Gnarr: „Ég er glöð að sjá þetta framboð“
„Ég held að innkoma á þetta pólitíska svið verður aldrei öðru vísi en það verði smá læti. Það er bara …
„Áhyggjuefni hve stór hluti unglinga er að sofa of lítið“
„Það var kannski þessi ótti að ef skólinn byrjar seinna, fara þau þá ekki bara seinna að sofa? Það var …
Segir skólakerfið standa eða falla eftir því hvort þar starfi fagfólk
„Við höfum líka, samhliða því að horfa á launapakkann okkar, þá höfum við líka verið að hafa áhyggjur af kerfinu …
Sakar Miðflokksmenn um vonda meðferð á hans tíma: „Þetta voru margir mánuðir“
„Ég áttaði mig á því að það er ekki hægt að hafa áhrif innan Sjálfstæðisflokksins úr grasrótinni og upp. Ákvöðunarvaldið …
Segir tvo þriðju Alþingismanna elítufólk
Það er líklega ekki margir íslenskir fræðimenn sem hafa rannsakað íslenskar elítur og elítuhugsun jafn ítarlega og Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur. …
„Ef þú ert ekki með góðan lífeyri og jafnvel á leigumarkaði, þá er þetta ekkert glæsilegt“
„Ég verð að viðurkenna það að þó ég hafi verið í verkalýðsbaráttunni í 15, 20 ár og í stjórn lífeyrissjóð …
„Það gerist andskotann ekki neitt“ – Segja aðgerðaráætlun í loftslagsmálum vonbrigði
„Það er alveg ljóst að það er stór hópur af góðu fólki sem hefur unnið þessa áætlun ríkisins, en það …
Þórdís Kolbrún ætti að segja af sér segir prófessor í alþjóðalögum
„Fjölmiðlalögin sem voru samþykkt í Georgíu eru lögmæt. Mér finnst það til skammar að íslenskur ráðherra hafi farið til Georgíu …
„Það hljómar aldrei vel í eyru umboðsmanns þegar ráðherra segist ekki vera að fara að lögum“
„Þetta er í raun tvíþætt, annars vegar er það framkvæmd þessa flutnings og hins vegar eru það viðbrögð ráðherra. Og …
Óánægjualda á Austurlandi vegna okurs í innanlandsflugi
„Maður upplifir það svolítið eins og kornið sem fyllti mælinn, með öllum þessum hækkunum sem hafa komið undanfarið og fólk …
Segir mál Atla Fanndal ekki flókið: „Ákveðin vonbrigði sem koma upp“
„Atli er drífandi einstaklingur og stundum fer kapp framar forsjá. Þetta er ekki flókið mál, það fer stundum titringur í …
Segir ekki skynsamlegt að slíta samstarfinu: „Leiðinlegt að vera svo jarðbundinn“
„Ég skil alveg pirringinn í félögum mínum, að þeim þyki fullreynt að þessi ríkisstjórn geri einhver kraftaverk á næstu mánuðum. …