Þættir
Klippur
Hver er staðan í skólakerfinu?
Björgvin G. Sigurðsson kennari og fyrrum þingmaður fer yfir stöðuna í skólakerfinu.
Hvernig var fundur Blaðamannafélagsins?
Blaðamennirnir Björn Þórláksson og María Lilja Ingveldar-Þrastardóttir Kemp fara yfir átakafund í Blaðamannafélaginu.
Hvernig er stríðið í Evrópu að þróast?
Fastagestur Rauða borðsins, Hilmar Þór Hilmarsson prófessor, fer yfir stöðuna í stríðinu í Evrópu.
Hvað er að frétta frá Gaza?
Magga Stína fer yfir stöðuna á Gaza.
Blómstrar illskan þegar almenningur er áhrifalaus?
Listakonurnar Sara Óskarsdóttir og Lóa Hjálmtýsdóttir hafa blandað sér í umræðu um hnífaburð ungmenna og Björn Þorláks ræðir við þær.
Hver er saga kommúnista á Íslandi?
Skafti Ingimarsson segir okkur frá sögu hreyfingar kommúnista og sósíalista á Íslandi.
Hver er munurinn á Viðreisn og Sjálfstæðisflokknun?
Sigurjón Magnús Egilsson ræðir við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formann Viðreisnar sem áður var varaformaður Sjálfstæðisflokksins, um þessa tvo flokka.
Eru falskar útsölur algengar á Íslandi?
Benjamín Julian, verkefnastjóri verðlagseftirlits Alþýðusambandsins, fjallar um samkeppni milli matvöruverslana og falskar útsölur.
Stefnir í stórslys á Reykjanesskaganum?
Björn Þorláks ræðir við Þorvald Þórðarson eldfjallafræðing sem segir yfirstandandi eldgos geta orðið hættulegt þótt það ógni ekki Grindavík.
Hvernig fara kosningarnar Vestanhafs?
Guðmundur Hálfdánarson prófessor ræðir forsetakosningar í Bandaríkjunum.
Eru MR-ingar farnir að ganga með hnífa á sér?
Sólveig Guðrún Hannesdóttir rektor MR ræðir hnífaburð ungmenna,
Hvers vegna veiktist vinstrið hægt og bítandi eftir stríð?
Einar Már Jónsson prófessor við Sorbonne segir sögu vinstrisins frá stríðslokum að okkar tímum.