Þættir
Klippur
arrow_forward
Fréttatíminn 13. nóvember 2025
María Lilja og Sigurjón Magnús ræða samhengi fréttanna og fá til sín gesti í beina útsendingu.
arrow_forward
Moskítóflugur og pólitíkin
Reynsluboltarnir Ólafur Arnarson, Páll Ásgeir Ásgeirsson og Steingerður Steinarsdóttir ræða mál sem hæst fer í þjóðmálum og fréttum þennan daginn. …
arrow_forward
Hver er arfleifð Gunnars Gunnarssonar?
Öflug dagskrá er handan við hornið þar sem ævistarfi Gunnars Gunnarssonar rithöfundar verður sinnt með öflugum hætti. Saga hans Aðventa …
arrow_forward
Fréttatíminn 12. 11. 2025
Sigurjón Magnús og María Lilja ræða samhengi fréttanna.
arrow_forward
Eru námslán á útleið sem félagslegt úrræði?
Lísa Margrét Gunnarsdóttir forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta ræðir breytingar á námslánakerfinu og fyrirhugaða hækkun skrásetningargjalda. Eru námslán hægt og sígandi …
arrow_forward
Hefur Valur leyst ráðgátuna um hvað varð um norræna menn á Grænlandi?
Valur Gunnarsson sagnfræðingur segir Gunnari Smára frá leyndardóminum um örlög og endalok byggðar norrænna manna á Grænlandi.
arrow_forward
Vantar Evropu leiðtoga til að móta sjálfstæða stefnu – eftir að Trump missti áhugann
Hilmar Þór Hilmarsson prófessor fer yfir heimsókn Orban leiðtoga Ungverjalands til Trump í Washington og aðrar sviptingar í heimsmálunum í …
arrow_forward
Leikstjórinn og listin
Ágúst Guðmundsson leikstjóri, sem flestir kannast við vegna bíómyndanna Með allt á hreinu, Útlaginn og Land og synir, hefur skrifað …
arrow_forward
Fréttatíminn 11.11. 2025
María Lilja og Björn Þorláks ræða samhengi fréttanna. Stefán Jón Hafstein, stjórnarformaður Rúv, mætir sem gestur.
arrow_forward
Eldfjallið Katla og björgun manna í helli
Katla og máttur þeirrar miklu eldstöðvar hefur orðið Þóri Kjartanssyni ljósmyndara hugstæð. Hann býr í Vík og varar við skipulagi …
arrow_forward
Fréttir dagsins 10. október 2025
María Lilja, Björn Þorláks og Gunnar Smári setja fréttir dagsins í samhengi – ekki síst mál ríkislögreglustjóra.
arrow_forward
Töframáttur tónlistarinnar
Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Magnea Tómasdóttir söngkona og tónlistarkenni ræða þau kraftaverk sem tónlist hefur á mannsheilann – ekki …