Þættir
Klippur
Er öryggisgæsla gengin út í öfgar?
Katrín Oddsdóttir mannréttindalögfræðingur telur að vopnaburður og öryggisgæsla í kringum ráðherra kunni að hafa gengið út í öfgar.
Hvernig eru efnahagshorfur?
Þórólfur Matthíasson prófessor greinir efnahaginn; hagvöxt, verðbólgu og vexti.
Er flugvöllur við Hvassahraun galin hugmynd?
Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur lýsir furðu sinni á umræðu um samgöngur og náttúruhamfarir þessa dagana. Hann segir Hvassahraun vera galna hugmynd.
Á Jón Gnarr sér viðreisnar von?
Það hefur skapast örlítil ólga í Viðreisn eftir að Jón Gnarr sóttist óvænt eftir oddvitasæti í Reykjavík án þess að …
Hvað er að gerast í pólitíkinni?
Margrét Tryggvadóttir formaður Rithöfundasambandsins og Erna Bjarnadóttir varaþingkona Miðflokksins ræða við Sigurjón Magnús Egilsson um stjórnmál.
Hvað eru kannabis-vísindi?
Magnús Þórsson prófessor á Rhode Island skýrir hvað cannabis science eru.
Er allt að fara til helvítis í heimsmálunum?
Helen Ólafsdóttir öryggisráðgjafi ræðir heimsmálin á tímum stríðs og þjóðarmorðs.
Sofum við of lítið?
Erla Björnsdóttir sálfræðingur og sérfræðingur í svefni segir að margir Íslendingar þurfi að sofa meira – ekki síst ungt fólk.
Um hvað snýst lúxuskarlinn?
Við höldum áfram að ræða karlmennsku með Bjarna Karlssyni presti og guðfræðingi. Karl Pétur Jónsson ráðgjafi, Ingólfur Gíslason prófessor og …
Rokkar klassísk tónlist?
Sigrún Eðvaldsdóttir mun spila fiðlukonsert Brahms með Sinfóníunni á fimmtudaginn og kemur að Rauða borðinu ásamt Tryggva M. Baldvinssyni listræns …
Fara kennarar í verkfall?
Guðbjörg Pálsdóttir formaður Félags hjúkrunarfræðinga og Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambandsins ræða kjarabaráttu sinna félaga.
Ættum við að hætta að senda vopn til Úkraínu?
Hildur Þórðardóttir fyrrum forsetaframbjóðandi segir okkur frá undirskriftasöfnun gegn vopnasendingum til Úkraínu.