Taktu þátt í uppbyggingu Samstöðvarinnar og skráðu þig í hóp stuðningsaðila
Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu. Raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla.
ÁskriftÞegar undirrituð fékk símtal frá gamalli vinkonu í vanda hljóp ég til og mannaði næturvakt á heimili geðfatlaðra að Bjargi …
„Eitt af því sem stjórnarandstaðan uppsker með þessu bjánalega málþófi sínu er að draga úr virðingu Alþingis og minnka líkurnar …
Grétar Mar Jónsson sagði meðal annars í Alþingi: „Ég hvet fólk til að hætta að hlusta á einhliða áróður LÍÚ-klíkunnar …
Lilja Rafney Magnúsdóttir mælti fyrir frumvarpi um strandveiðar. Fiskveiðiheimildir strandveiðiflotans verða auknar. Bergþór Ólason Miðflokki steig í ræðustól Alþingis og …
Íslands sker sig rækilega úr nágrannalöndum sínum varðandi framlög ríkisins til rannsóknar og þróunar, Í fyrsta lagi eru framlög til …
Stjórnarandstæðingar lögðu fram tillögu um að breyta dagskrá Alþingis. Atkvæði voru greidd um tillöguna. 33 stjórnarliðar sögðu nei. Hins vegar …
Samstöðin mun hefja útsendingar í kvöld klukkan 19 á meðan Ríkissjónvarpið sendir út fótbolta. Útsendingin verður með breyttu sviði, farið …
Illugi Jökulsson skrifaði Þórarinn Inga Pétursson: Skyldi maðurinn ekki skammast sín agnarögn fyrir að standa þarna á háum launum frá …
Við byrjum sumarþátt Samstöðvarinnar klukkan sjö vegna fótboltans á Ríkissjónvarpinu með fréttayfirlit, förum meðal annars yfir sláandi lýsingar á aðstöðunni …
Við ræðum síðan málefni Bjargs, heimili fyrir geðraskaða, við Grím Atlason, framkvæmdastjóra Geðhjálpar
Við ræðum við Önnu Láru Steindal, framkvæmdastjóra Þorskahjálpar, um ákvörðun saksóknara að ákæra ekki menn sem misnotuðu þroskaskerta konu kynferðislega.
Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna, kemur til okkar og ræðir húsnæðismarkaðinn en líka stöðu fámennra sveitarfélaga gagnvart ásælni auðugs fólks …
Að velja friðinn fram yfir réttlætið? Ekki vegna þess að réttlæti skiptir ekki máli — þvert á móti. Heldur vegna …
Við lýsum yfir mikilli undrun á framkomu stjórnarandstöðunnar í umræðum um frumvarp ríkisstjórnarinnar um leiðrétt veiðigjöld á markaðsforsendum mál nr. …
Augljóst er að orkuskipti bílaflotans skapa feiknar gjaldeyrissparnað fyrir íslenska hagkerfið/þjóðarbúið, nefndar hafa verið fjárhæðir allt að 100-150-milljarðar á hverju ári, sem styrkir gjaldfellda …
(Skoðanagrein) Þegar ég skrifaði spillingarsöguna Besti vinur aðal hafði ég sem almennur borgari og blaðamaður áhyggjur af vaxandi ítökum stórútgerðarinnar …
Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu. Raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla.
Áskrift