Fréttir

Ísland eitt af aðeins sjö löndum þar sem mengun er undir mörkum
arrow_forward

Ísland eitt af aðeins sjö löndum þar sem mengun er undir mörkum

Loftslagsbreytingar

Ísland er eitt af aðeins sjö löndum í heiminum öllum þar sem magn fíns svifryks er undir þeim mörkum sem …

Mannréttindasamtök gagnrýna milljarða stuðning ESB við Egyptaland
arrow_forward

Mannréttindasamtök gagnrýna milljarða stuðning ESB við Egyptaland

Evrópusambandið

Evrópusambandið hefur samþykkt að veita Egyptalandi fjárhagsaðstoð að jafnvirði 1.100 milljarða íslenskra króna og að samstarf sambandsins og Egypta verði …

Svandís snýr aftur úr veikindum – fjarveran mögulega bjargað stjórninni
arrow_forward

Svandís snýr aftur úr veikindum – fjarveran mögulega bjargað stjórninni

Stjórnmál

Þórarinn Ingi Pétursson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, viðurkennir að stjórnarsamstarfið hafi gengið betur eftir að Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra vék af velli …

Ísraelsher gerir sprengjuárásir á íbúðahverfi – Konur og börn meðal látinna
arrow_forward

Ísraelsher gerir sprengjuárásir á íbúðahverfi – Konur og börn meðal látinna

Árásarstríð Ísraela á Gaza

Að minnsta kosti 20 Palestínumenn eru látnir og fjölmargir særðir eftir sprengjuárásir Ísraelshers á íbúðahverfi í annars vegar Rafahborg og …

Grindvíkingur: „Líður alla daga eins og ég sé að drukkna“
arrow_forward

Grindvíkingur: „Líður alla daga eins og ég sé að drukkna“

Samfélagið

Mikil kvíði virðist vera meðal sumra Grindvíkinga ef marka má nafnlausa færslu innan Facebook-hóp þeirra. Þar segist einn Grindvíkingur upplifa …

Er enn von fyrir láglaunafólk eða hefur auðvaldið nú þegar sigrað?
arrow_forward

Er enn von fyrir láglaunafólk eða hefur auðvaldið nú þegar sigrað?

Verkalýðsmál

Hvernig er hægt að fá stór fyrirtæki eins og Starbucks til að taka þátt í kjaraviðræðum í góðri trú í …

Spáir því að Lilja Björk verði rekin: „Þetta hefur alltaf endað á sama veg“
arrow_forward

Spáir því að Lilja Björk verði rekin: „Þetta hefur alltaf endað á sama veg“

Bankakerfið

„Forstjóri fyrirtækis ákveður upp á sitt eins dæmi, að eigandi ráði engu um framþróun fyrirtækisins.  Þetta hefur gerst nokkrum sinnum …

Viðreisn vill „einkavæða gróða og ríkisvæða töp“ með því að selja Landsbankann
arrow_forward

Viðreisn vill „einkavæða gróða og ríkisvæða töp“ með því að selja Landsbankann

Bankasalan

Eftir að það kom í ljós að Landsbankinn hyggðist kaupa TM tryggingar af Kviku banka þá hafa sumir, nær allir …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí