Taktu þátt í uppbyggingu Samstöðvarinnar og skráðu þig í hóp stuðningsaðila
Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu. Raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla.
ÁskriftStórar tónlistar-streymisveitur mala gull en ganga á lagið og skerða enn hlut listamanna af þeirri veltu, skrifar bandaríski tónlistarmaðurinn og …
Athyglisvert hve fréttir RÚV af samstöðumótmælum með Palestínu á fótboltavellinum í dag eru um margt ólíkar frásögnum þátttakenda, þeirra sem …
„Við erum að færast inn á tíma, þar sem fólk og fyrirtæki eru að framselja siðgæðisvitund á viðfangsefnum í hendur …
„Mikið er þetta fyrirtæki sérstakt og ógeðslegt fyrirbæri. Það hefur um mann allar mögulegar og ómögulegar upplýsingar hvað fjármál varðar …
Í ljósi hinnar skelfilegu fréttar um vaxtastökk hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna er ekki annað hægt en að staldra við og krefjast …
Háskóli Íslands hefur allt sem þarf til að bjóða upp á gott nám í frjálsum listum, sambærilegt við það sem …
Seðlabankann er augljóslega ekki að sinna verkefnum sínum vel og að óbreyttu er stórslys í uppsiglingu. Þetta skrifar Ásgeir Brynjar …
Nú stendur yfir leikur Breiðabliks á móti ísraelska liðinu Tel Aviv Maccabi og hófst fótboltaleikurinn klukkan 13.00 á Kópavogsvelli. Félögin …
Við höldum áfram að ræða kvótann í tilefni af sjávarútvegsstefnu Svandísar Svavarsdóttur. Nú koma þingmennirnir Oddný Harðardóttir frá samfylkingu, Hanna Katrín Friðriksson …
Í tilefni af COP28, loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna kemur Kristín Vala Ragnarsdóttir prófessor og segir okkur hver staðan er og hvað þarf …
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjóri og Hjördís Hjartardóttir félagsráðgjafi segja okkur frá Guðrúnu Jónsdóttur, stofnanda Stígamóta og fyrrum borgarfulltrúa, í tilefni …
Dóra Svavarsdóttir formaður Slow Food á Íslandi ræðir við okkur um matvælaframleiðslu, dreifingu og sölu.
Í umræðunni um samgöngumál skortir gjarnan á skýrleika og sanngirni, en í stað þess ríkir oft skilningsleysi og þversagnir. Þegar …
Áhrif skammtímaútleigu á íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu skapar mörg og alvarleg vandamál á húsnæðismarkaði. Allt í senn dregur þannig starfsemi úr …
Það er vitað að Sjálfstæðisflokkurinn vill að markaðslögmálin séu virkjuð sem mest og best. Ég vissi þetta mætavel þegar ég …
Heilsutjón er ávísun á húsnæðisvanda á Íslandi í dag. Sérstaklega ef þú fæðist með þroskahömlun eða veikist á geði. Er …
Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu. Raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla.
Áskrift