Taktu þátt í uppbyggingu Samstöðvarinnar og skráðu þig í hóp stuðningsaðila
Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu. Raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla.
ÁskriftEinn reyndasti og umsvifamesti fjölmiðlungur landsins, Gunnar Smári Egilsson, spáir því að fjölmiðlar Sýnar svo sem Vísir, Bylgjan og Stöð …
„Á meðan viðskipti eru í lágmarki vegna þvingunaraðgerða sem Ísland innleiðir með okkar nánustu samstarfsríkjum vegna alvarlegra brota Rússlands á …
Minna má það ekki vera. Allt stefnir í kaldakol. Og það áður en ríkisstjórnin sýnir á spilin. Slöppum aðeins af og …
Sævar Þór Jónsson lögmaður skrifar: Í gegnum árin hefur maður fengið að kynnast ótrúlegum einstaklingum í starfi sínu sem lögmaður. Það …
Alþingi ræddi um stöðu raforku. Sigurjón Þórðarson, Flokki fólksins, lét sig ekki vanta. Sigurjón setti ofan í við stjórnarliða síðustu …
Hermt er að heiftúðugt stríð sé í uppsiglingu innan Sjálfstæðisflokksins milli stuðningshópa Guðrúnar Hafsteinsdóttur og Áslaugar Önnu Sigurbjörnsdóttur. Heimildarmenn Samstöðvarinnar …
„Við hjá Samtökum skattgreiðenda höfum um árabil litið á sjálftöku stjórnmálaflokka á fé úr ríkissjóði sem einhverja mestu spillinguna í …
„Auðvitað er það þannig að það er komin upp mjög alvarleg staða í orkumálum á Íslandi og þessi staða er …
Þorsteinn Pálsson ræðir um stjórnmálin, Evrópusambandið og Trump og þær breytingar sem fylgja honum. Þorsteinn vill ekki meina að stofnun …
Arna Magnea Danks, transfréttaritari eða mannréttindafréttaritari Rauða borðsins segir okkur frá hinu lífshættulega trömpíska prójekti 2025.
Stefán Skafti Steinólfsson, vélvirki og Dalamaður, segir okkur frá sinni tveggja tíma sýn, og á stundum tveggja heima sín, frá …
Vigdís Grímsdóttir og Oddný Eir ræða við skáldkonuna Ásdísi Óladóttur um Rifsberjadalinn, ljóðlistina, 30 milligrömmin, geðveikina og sköpunarkraftinn.
Hvað breytist með frjálsum handfæraveiðum? Hvað breytist þegar allur fiskur verður seldur á fiskmarkaði ? Hvað breytist með óframseljanlegt DAGA-kerfi …
Nú er ýmislegt sem ég er orðinn dauðþreyttur á í stjórnmálalegri umræðu en þessa dagana ber helst að nefna spurninguna: …
Í gær var mér boðið að segja frá því afhverju ég kýs Sósíalistaflokkinn, í aðdraganda leiðtogakappræðna Heimildarinnar. Ég deili með …
Skoðanakannanir sýna mikinn vilja kjósenda til breytinga. Það rímar við kannanir sem segja að sjö af hverjum tíu landsmönnum finnst …
Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu. Raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla.
Áskrift