Fréttir

Fara á alþjóðlega ungmennaráðstefnu í Sochi, Rússlandi
arrow_forward

Fara á alþjóðlega ungmennaráðstefnu í Sochi, Rússlandi

Heimspólitíkin

Tveir Íslendingar eru á leið á ungmennaráðstefnuna world youth festival í Sochi, Rússlandi. Ráðstefnuna munu ungmenni alls staðar að úr …

„Fylgi rasista er þegar á sínum stað“ – Minni stemming fyrir rasisma en Kristrún hélt
arrow_forward

„Fylgi rasista er þegar á sínum stað“ – Minni stemming fyrir rasisma en Kristrún hélt

Stjórnmál

Karen Kjartansdóttir, fjölmiðlakona, ráðgjafi og framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar þar til fremur nýlega, skýtur nokkuð föstum skotum að formanni flokksins, Kristrúnu Frostadóttur. …

Hvar værum við stödd án björgunarsveitanna?
arrow_forward

Hvar værum við stödd án björgunarsveitanna?

Samfélagið

Í gærkvöld var Björgunarsveitin Lífsbjörg, Snæfellsbæ kölluð út í neyðartilvik vegna ferðamanns sem hafði ekki gætt að hættum hafsins og …

Hinstu orð bandarísks hermanns voru „Frjáls Palestína“
arrow_forward

Hinstu orð bandarísks hermanns voru „Frjáls Palestína“

Árásarstríð Ísraela á Gaza

Lokaorð bandaríska hermannsins, hins 25 ára gamla Aaron Bushnell, sem lést eftir að hafa kveikt í sér sig fyrir utan …

Sjálfstæðisflokkurinn nær prósenti af Miðflokki eftir skil í útlendingamálum
arrow_forward

Sjálfstæðisflokkurinn nær prósenti af Miðflokki eftir skil í útlendingamálum

Stjórnmál

Ný könnun Maskínu á fylgi stjórnmálaflokka mælir að Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einu prósentustigi á kostnað Miðflokks og fengi nú …

Fjögurra stjörnu dómur Guardian um það besta í íslensku mannskepnunni
arrow_forward

Fjögurra stjörnu dómur Guardian um það besta í íslensku mannskepnunni

Samfélagið

Þótt nokkuð sé um liðið síðan Hilmar Oddsson kvikmyndagerðarmaður frumsýndi bíómynd sína „Á ferð með mömmu“ er ekkert lát á …

Aðgerðarsinnum og stjórnarandstæðingum rænt í Búrkína Fasó
arrow_forward

Aðgerðarsinnum og stjórnarandstæðingum rænt í Búrkína Fasó

Afríka

Herforingjastjórnin í Búrkína Fasó hefur í auknum mæli rænt aðgerðarsinnu, mótmælendum og pólitískum andstæðingum sínum, í tilraunum til að kveða …

Frakklandsforseti gefur því undir fótinn að senda hermenn til Úkraínu
arrow_forward

Frakklandsforseti gefur því undir fótinn að senda hermenn til Úkraínu

Árásarstríð Rússa í Úkraínu

Emmanuel Macron Frakklandsforseti opnaði á þann möguleika að Evrópuþjóðir myndu senda herlið til Úkraínu til að berjast við hlið hers …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí