Verður komandi vetur í Úkraínu grimmur og dimmur?
Karl Garðarsson, fyrrverandi þingmaður og fréttastjóri, er gestur Sigurjóns M. Egilssonar. Karl er giftur konu frá Úkraínu og hefur oft farið til Úkraínu eftir að innrás Rússa hófst.
Karl Garðarsson, fyrrverandi þingmaður og fréttastjóri, er gestur Sigurjóns M. Egilssonar. Karl er giftur konu frá Úkraínu og hefur oft farið til Úkraínu eftir að innrás Rússa hófst.