Hver axlar þá ábyrgðina?

Klippa — 21. nóv 2023

Finnur Ricart Andrason forseti Ungra umhverfissinna segir okkur frá ákallsverkefninu Tunglið sem er tilraun Ungra umhverfissinna til að sannreyna loforð stjórnarflokka um umhverfismálin. Hann ræðir líka um grænþvottinn, um erfiða en nauðsynlega heildræna nálgun með aðkomu ungs fólks og um nýja áskorun til stjórnvalda á algjörri ögurstundu.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí