Hvers konar biskup vill Guðmundur Karl verða?

Klippa — 12. feb 2024

Guðmundur Karl Brynjarsson prestur í Lindakirkju er einn þeirra presta sem vill verða biskup. Við ræðum við hann um samfélagið, kirkjuna og kristni og hvers konar biskup hann vill verða.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí