Hvað sagðist Halla Tómasdóttir vilja laga í íslensku samfélagi?

Klippa — 3. jún 2024

Við tókum tvö viðtöl við Höllu Tómasdóttur, sjöunda forseta lýðveldisins, í kosningabaráttunni. Fyrst stuttu eftir að hún bauð sig fram og síðan skömmu fyrir kjördag um þörfina á nýjum samfélagsáttmála. Í þessum viðtölum kemur vel fram erindi Höllu í kosningabaráttunni, erindi sem færði henni sigur.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí