Vikuskammtur: Vika 33

S05 E157 — Rauða borðið — 16. ágú 2024

Í Vikuskammt við Rauða borðið koma í dag þau Almar Blær Sigurjónsson leikari, Esther Bíbí Ásgeirsdóttir bassaleikari og safnvörður, Þorbjörn Rúnarsson tenór og kennari og Þorgerður María Þorbjarnardóttir formaður Landverndar og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af því að sumarleyfin eru að klárast og daglegt líf að finna venjubundnari takt og átökin um grundvallarmál samfélagsins að brjótast fram.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí