Afhverju vill Páll Óskar opin landamæri?
Klippa — 11. júl 2025
Páll Óskar Hjálmtýsson segir okkur frá No Borders-tónleikunum sem hann ætlar að syngja á, frá leið sinni út úr skápnum, frá baráttusögu sinni, listinni og ástinni sem hefur heltekið hann.
Horfa á allan þáttinn