Vikuskammtur: Vika 38
Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Esther Bíbí Ásgeirsdóttir bassaleikari, Símon Birgisson leiklistargagnrýnandi, Svala Magnea Ásdísardóttir kennari og Vera Wonder Sölvadóttir kvikmyndagerðarkona og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af þöggun og hefndum, stríði og morðum, deilum og fögrum fyrirheitum.