Verður kosið um leikskóla, húsnæði eða bíla fasta í umferðarteppu?

Klippa — 5. okt 2025

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna í stjórnmálum. Að þessu sinni koma þau Eyrún Magnúsdóttir stofnandi Gímaldsins, Þóra Arnórsdóttir forstöðumaður samskipta og upplýsingamiðlunar hjá Landsvirkjun og Þórður Snær Júlíusson framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar og ræða fréttir vikunnar og stöðu mála, hér heima og erlendis.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí