Öldrun, mannréttindi, hneyksli og ljóð

S03 E106 — Rauða borðið — 1. nóv 2022

Gylfi Magnússon prófessor kemur að Rauða borðinu og segir okkur frá öldrun þjóðarinnar, áhrif hennar á efnahagslífið og hvaða áhrif innflytjendur hafa á öldrunina. Kári Hólmar Ragnarsson ræðir um húsnæðismarkaðinn frá sjónarhóli mannréttinda og Þorsteinn Sæmundsson um stórfellda íbúðasölu Íbúðalánasjóðs eftir Hrun og leyndina sem hvílir yfir sölunni. Loks kemur ljóðskáldið Natasha S og segir okkur frá ljóðum, innflytjendum og Rússlandi, hvernig þetta fléttast saman í nýju bókinni hennar. Við förum svo yfir fréttir dagsins eins og vanalega.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí