Rauða borðið: Staða flokkanna
Við Rauða borðið er rætt við stöðu stjórnmálaflokkanna, þegar 411 dagar eru til kosninganna, og þeir settir í einskonar læknisskoðun og spáð fyrir um heilbrigði þeirra eftir rúmt ár. Þau sem sitja við borðið eru Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans, Björt Ólafsdóttir, fyrrverandi alþingiskona og ráðherra, Jón Trausti Reynisson, ritstjóri Stundarinnar og Jóhann Páll Jóhannsson blaðamaður.