Löggan, glæpagengi og fræðimaður

S03 E117 — Rauða borðið — 22. nóv 2022

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hefur lýst yfir stríði gegn skipulagðri glæpastarfsemi og vill breyta löggunni til að ráða við það. Hvað finnst Fjölni Sæmundssyni, formanni Félagi lögreglumanna, um það? En Tolla Morthens málara, sem mikið hefur starfað með föngum og afbrotamönnum. Bergsveinn Birgisson rithöfundur kemur í þáttinn og segir okkur frá Þormóði Torfasyni. Þá segjum við fréttir dagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí